by Óli Kristján | Jun 13, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Sjómannadagurinn er árlegur hátíðisdagur og hefur verið það í tæplega 90 ár. Hann er skemmtilegur á ýmsa kanta en engu að síður langt í frá upp á punt, heldur stöðug áminning um þátt sjómennskunnar í afkomu þjóðarinnar. Dagurinn hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem...
by Óli Kristján | Jun 13, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Sjómannadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur frá því árið 1938. Til hans var stofnað af sjómannafélögum sem vildu tileinka einn dag þeirri stétt sem vann „erfiðustu og hættulegustu störfin,“ eins og sagði í umfjöllun Alþýðublaðsins um fyrsta sjómannadaginn. Þannig...
by Óli Kristján | Jun 11, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Smíði og notkun súðbyrðinga rataði á skrá Menningarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf í lok síðasta árs. Formaður Vitafélagsins – íslenskrar strandmenningar, félags sem hafði aðkomu að undirbúningi skráningarinnar, segir þetta...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Þrjátíu og fimm ár eru liðin frá strandi Barðans GK undan Hólahólum á Snæfellsnesi. Áhöfninni var allri bjargað við erfiðar aðstæður, haugasjó og éljagang, og er ekki síst talið að snarræði þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar hafi skipt sköpum. Talið er að röng...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Danski skipherrann Carl Georg Schack varð þjóðhetja á Íslandi eftir vasklega framgöngu gegn breskum togaraskipstjórum sem uppvísir urðu að landhelgisbrotum hér við land. Hann þoldi ekki að sjá arðránið sem stórþjóðir stunduðu hér við land og sýndi í verki að honum...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Menn hafa lengi karpað um það í léttum dúr hver hafi verið fyrsti skuttogari landsmanna. Er það nokkurs konar landshlutakeppni þar sem metnaður ríkir, enda eru ýmsar meiningar um skilgreininguna í þeim efnum. Í þessu sambandi hafa nokkur skip verið nefnd til sögunnar....
Recent Comments