Umhverfisstofnun í hvítu tjöldunum

Umhverfisstofnun í hvítu tjöldunum

Vissir þú að hafið byrjar við öll niðurföll, líka þau sem eru inn á baðherberginu hjá okkur? En hvaða hlutir eiga heima í klósettinu og hverjir ekki? Umhverfisstofnun tekur þátt í dagskrá Sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní. Við ætlum að bjóða gestum og gangandi að...
Keppt í kararóðri og flekahlaupi

Keppt í kararóðri og flekahlaupi

16:00 Keppt í kararóðri og flekahlaupiGrindvíkingar hafa keppt árum saman í kararóðri og flekahlaupi í tilefni af sjómannadeginum. Nú gefst þér tækifæri til að taka þátt. Kararóður er heldur óhefðbundin róðrakeppni þar sem bátarnir eru fiskikör en árarnar skóflur. Í...
Gunni Helga

Gunni Helga

13:00 – 17:00 Gunni Helga í hvítu tjöldinum 14:10 Gunni Helga verður kl. 14:10 á litla sviðinu á Grandagarði. Í tilefni útgáfu bókarinnar Amma slær i gegn eftir Gunnar Helgason verður blásið til útgáfugleði í hvítu tjaldi á Grandagarði sunnudaginn 2. júní kl....
Hátíðarmessa Sjómannadagsins

Hátíðardagskrá

Kl. 10:00 Minningarathöfn um týnda og drukknaða sjómenn við Minningaröldur sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði. Á meðal viðstaddra verður forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Landhelgisgæslan annast heiðursvörð.   Kl. 11:00 Hátíðarmessa sjómannadagsins í...