Sjóminjasafn á tímamótum

Sjóminjasafn á tímamótum

Sjóminjasafnið í Reykjavík stendur á einum og öðrum tímamótum á þessu ári. Á þessu ári eru tuttugu ár frá stofnun safnsins og tíu ár síðan Borgarsögusafn Reykjavíkur tók við rekstri þess. Eftir áratugaumræður og vangaveltur um nauðsyn þess að til yrði veglegt alhliða...