by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Fyrsta og eina sinn sem skip á Evrópumarkað hafa verið smíðuð í Japan Ein þriggja umfangsmikilla skuttogaravæðinga sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi hófst í ársbyrjun 1971 þegar samningaviðræður voru hafnar á vegum stjórnvalda við Japani um raðsmíði tíu 490 tonna...
by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Menn hafa lengi karpað um það í léttum dúr hver hafi verið fyrsti skuttogari landsmanna. Er það nokkurs konar landshlutakeppni þar sem metnaður ríkir, enda eru ýmsar meiningar um skilgreininguna í þeim efnum. Í þessu sambandi hafa nokkur skip verið nefnd til sögunnar....
Recent Comments