by Óli Kristján | Jun 10, 2022 | Sjómannadagsblaðið 2022
Danski skipherrann Carl Georg Schack varð þjóðhetja á Íslandi eftir vasklega framgöngu gegn breskum togaraskipstjórum sem uppvísir urðu að landhelgisbrotum hér við land. Hann þoldi ekki að sjá arðránið sem stórþjóðir stunduðu hér við land og sýndi í verki að honum...
Recent Comments