Mál sem þyrfti að rannsaka meira

Mál sem þyrfti að rannsaka meira

Viðbrigðin við að koma í land voru ofarlega í huga þátttakenda í einu rannsókninni sem gerð hefur verið á starfslokum sjómanna. Í rannsókninni kemur fram að hér hafi starfslok fólks lítið verið könnuð og ekkert horft til einstakra stétta. Óhætt er að fullyrða að...