by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Fyrsta og eina sinn sem skip á Evrópumarkað hafa verið smíðuð í Japan Ein þriggja umfangsmikilla skuttogaravæðinga sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi hófst í ársbyrjun 1971 þegar samningaviðræður voru hafnar á vegum stjórnvalda við Japani um raðsmíði tíu 490 tonna...
by Anna Björk Árnadóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
Kayakklúbburinn mun róa að Sjóminjasafninu frá Geldinganesi og Skarfakletti, mjög skemmtilegt að fylgjast með róðrinum þeirra. Þau munu vera við Sjóminjasafnið um kl. 14:00...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Sjómannadagsblaðið fyrir 50 árum: Vestmannaeyjagosið var fyrirferðarmikið í blaðinu Hér lítum við í baksýnisspegilinn og gluggum í efni Sjómannadagsblaðsins 1973, fyrir 50 árum. Einn stærsti viðburður þess árs, gosið í Heimaey 23. janúar, er eðlilega fyrirferðarmikill...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
„Það verður að vera sjómannssögn í þessu viðtali. Bestu hafnirnar í heiminum í gamla daga voru þar sem voru fallegar konur og ódýrt vín,“ segir Markús Alexandersson, sem sigldi um öll heimsins höf laus og liðugur á sjötta og sjöunda áratugnum; fyrst á norskum tönkurum...
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 1, 2023 | Fréttir
Hraðlestin mun bjóða upp á indverskan bröns milli 11:00 og 16:00. Indian restaurant and take awayLocated in 4 locations, Hradlestin ( India Express) is a favorite among locals to grab a quick bite. The Bollywood themed decor of the cafe is a creative accompaniment to...
Recent Comments