Lava Show er einstök upplifun á heimsvísu þar fólki gefst færi á að upplifa rauðglóandi hraun í návígi með öruggum hætti. Margverðlaunuð og fræðandi skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir nýsköpun, fræðslugildi og gæði. Í tilefni sjómannadagsins býður Lava Show öllum börnum, 12 ára og yngri, að koma frítt á þessa kyngimögnuðu upplifun. Nánari upplýsingar á lavashow.com/sjomannadagurinn.