Á svokölluðum fjölskylduhátíðum má segja  að Lalli sé á heimavelli. Hann hefur  gefið af sér góðann orðstír að koma fram á  sýningum þar sem blanda af ungu, fullorðnu  og rosa fullorðnu fólki er komið saman.
Lalli nær að skemmta öllum hópum í einu  og oftar en ekki hrekkur fólk einfaldlega við  að sjá skemmtikraft ná svona vel til allra  aldurshópa. Við hlökkum til að sjá hvað hann hristir fram úr erminni á Sjómannadaginn

Lalli kemur fram á Sjómannadeginum á Litla sviðinu á Grandagarði kl. 13:50