Jón Jónsson verður kynnir á stóra sviðinu sem verður staðsett við Brim á Sjómannadaginn, ásamt því að vera kynnir mun hann taka nokkur af sínum allra bestu lögum!