Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn 4. júní. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardottir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Lesarar frá Landhelgisgæslunni. Meðan á guðþjónustu stendur verður lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins.