Eyesland býður upp á vandaða og framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Lögð er áhersla á faglega og persónalega þjónustu við val á glerjum, gleraugum og útivistargleraugum.

Vöruframboð er breitt og bjóðum við upp á gleraugu fyrir alla fjölskylduna.

Sjóntækjafræðingar okkar hafa margra ára reynslu í faginu og hægt er panta sjónmælingu með skömmum fyrirvara á vefsíðu Eyesland.

Við munum bjóðum upp á 20% afslátt af öllum umgjörðum og sólgleraugum og fólk getur líka komið í sjónmælingu