Við erum umkringd hafinu hér á Grandanum og því er við hæfi að fagna Sjómannadeginum með stæl.
Blöðrur og barnaís á boðstólnum fyrir yngstu gestina* og stemning á útisvæðinu okkar.
Nóg verðum um hátíðarhöld hér við höfnina og því stutt að labba með fjölskylduna í ís- og súkkulaðiverslun Omnom og gleðjast yfir ævintýralegum ísréttum. Omnom mælir að sjálfsögðu með Kolkrabbanum í tilefni dagsins.

Opið er í ísbúð okkar frá 13-22

*Ókeypis ís fyrir börn undir 12 ára