Svanurinn endurvinnslustöð er í eigu Brim, þar sem þau endurvinna það rusl sem finnst í sjónum. Við fáum skemmtilegt tækifæri til þess að nýta okkur þetta flotta verkefni og búa til skemmtilegt föndur úr því sem finnst í sjónum, nú er tækifæri til að láta ljós sitt skína í föndri!
Recent Comments