Fórnarlömb seinni heimsstyrjaldar
Bisp
22.janúar 1940
Guðmundur Eiríksson
Þórarinn Thorlacius
Haraldur Bjarnfreðsson
Fredensborg
Fórst 1. febrúar 1940
Róbert Bender
S.S. Bellona II
Fórst 8. október 1940
Bergsteinn Sigurðsson
B.V. Bragi
Fórust 30. október 1940
Ingvar Ágúst Bjarnason
Sigurmann Eiríksson
Guðmundur Einarsson
Ingvar Júlíus Guðmundsson
Ingimar Sölvason
Þorbjörn Björnsson
Lárus Guðnason
Sveinbjörn Guðmundsson
Elías Loftsson
Ingimar Kristinsson
M.B. Olga
Fórst 7. mars 1941
Sigurður Bjarnason
B.V. Reykjaborg
Fórust 10. mars 1941
Ásmundur Sigurðsson, skipstjóri
Ásmundur Sveinsson, 1. stýrimaður
Óskar Þorsteinsson 1. vélstjóri
Gunnlaugur Ketilsson, 2. vélstjóri
Daníel Kr. Oddsson, loftskeytamaður
Guðjón Jónsson, 2. stýrimaður
Árelíus Guðmundsson, háseti
Óskar Vigfússon, kyndari
Jón Lárusson, matsveinn
Óskar Ingimundarson, kyndari,
Hávarður Jónsson, háseti
Þorsteinn Karlsson, háseti
Farþegi
Runólfur Sigurðsson
Fróði
Fórust 11. mars 1941
Gunnar Árnason, skipstjóri
Sigurður V. Jörundsson, stýrimaður
Steinþór Árnason, háseti
Guðmundur Stefánsson, háseti
Gísli Guðmundsson, háseti
L.V. Pétursey I.S. 100
Fórust 11. mars 1941
Þorsteinn Magnússon, skipstjóri
Hallgrímur Pétursson, stýrimaður
Guðjón Vigfússon 1. vélstjóri
Sigurður Jónsson, 2. vélstjóri
Theodór Jónsson, matsveinn
Óli Pétur Kjartansson, háseti
Hrólfur Þorsteinsson, háseti
Halldór Magnússon, háseti
Ólafur Gíslason, háseti
Kristján Kristjánsson, kyndari
Borgund
Fórust 25. mars 1941
Hannes Sigurlaugsson, háseti
Magnús Brynjólfsson, háseti
M.B. Hólmsteinn
Fórust 30. maí 1941
Ásgeir Sigurðsson
Helgi Jóhannesson
Guðmundur F. Kristjánsson
Níels Guðmundsson
E.S. Hekla R.E. 88
Fórust 29. júní 1941
Einar Kristjánsson, skipstjóri
Kristján Bjarnason, 1. stýrimaður
Jón H. Kristjánsson, 2. stýrimaður
Jón Erlingsson, 2. vélstjóri
Ásbjörn Ragnar Ásbjörnsson
Sveinbjörn Ársælsson, loftskeytamaður
Hafliði Ólafsson, háseti
Bjarni Þorvarðarson, háseti
Sigurður Þórarinsson, háseti
Viggó Þorgilsson, háseti
Haraldur Sveinsson, háseti,
Karl. Þ. Guðmundsson
Matthías Rögnvaldsson
Sverrir Símonarson, kyndari
Sessa
Fórust 17. ágúst 1941
Þorvaldur Aðils
Steinþór Wendel Jónsson
B.V. Jarlinn R.E. 590
Fórust í September 1941
(5. September,vísindavefur Háskólans)
Jóhannes Jónsson, skipstjóri
Guðmundur Matthíasson Thordarson, stýrimaður
Eyjólfur Björnsson, 1. vélstjóri
Jóhann Sigurjónsson, 2. vélstjóri
Sigurður Gíslason, kyndari
Dúi Guðmundsson, kyndari
Halldór Björnsson, matsveinn
Konráð Ásgeirsson, háseti
Ragnar Guðmundsson, háseti
Sveinbjörn Jóelsson, háseti
Theodór Óskarsson, háseti
S.S. Erna III
Fórst 25. September 1941
Þórarinn Ásgeirsson
m.b. Pálmi E.A. 536
Fórust 29. September 1941
Júlíus Einarsson, formaður
Jóhann Guðbrandur Viggósson
Júlíus Sigurðsson
Kristján Hallgrímsson
Snorri Sigurðsson Björgúlfs
B.V. Sviði G.K. 7
Fórust 2. desember 1941
Guðjón Guðmundsson, skipstjóri
Þorbergur Friðriksson, 1. stýrimaður
Guðmundur Pálsson, 1. vélstjóri
Gunnar Klemensson, 2. stýrimaður
Lýður Magnússon, 2. vélstjóri
Erlendur Hallgrímsson, loftskeytamaður
Sigurður G. Sigurðsson, bátsmaður
Guðmundur Júlíusson, matsveinn
Bjarni Ísleifsson, háseti
Egill Guðmundsson, háseti
Gísli Ásmundsson, háseti
Gottskálk Jónsson, háseti
Gunnar J. Hjörleifsson, háseti
Haraldur Þórðarson, háseti
Jón G. Nordenskjöld, háseti
Sigurgeir Sigurðsson, háseti
Baldur A. Jónsson, háseti
Örnólfur Eiríksson, háseti
Bjarni Einarsson, háseti
Guðmundur Halldórsson, háseti
Guðmundur Þórhallsson, háseti
Jón G. Björnsson, háseti
Bjarni Ingvarsson, háseti
Júlíus A. Hallgrímsson, kyndari
Lárus Þórir Gíslason, kyndari
Wigry Pólskt flutningaskip
Fórust 16. janúar 1942
Ragnar Kristinn Pálsson
Garðar Norðfjörð Magnússon
SS Induna
Fórst 30. mars 1942
Haraldur Íshólm Sigurðsson
v.s.. Græðir R.E.
Fórst 13. febrúar 1942 ATH
Lárus Marisson
Fanefjeld
Fórust 9. apríl 1942
Sigurður Oddsson, hafnsögumaður
Guðmundur Pétursson, sjómaður
D/S Trolla
Fórst 24. ágúst 1942
Eiríkur Bjarnason
Vörður
Fórst 24. ágúst 1942
Sigurjón Ingvarsson
SS Stone street
Fórst 13. September 1942
Kristján Þorgeir Jakobsson
M.V. Boringia
Fórst 8.október 1942
Valdimar Finnbogason
BV. Jón Ólafsson
Fórust 23. október 1942
Sigfús Ingvar Kolbeinsson, skipstjóri
Helgi Eiríksson Kúld, 1. stýrimaður
Haraldur Guðjónsson, 2. stýrimaður
Ásgeir Magnússon, 1. vélstjóri
Valentínus Magnússon, 2. vélstjóri
Guðmundur Jón Óskarsson, loftskeytamaður
Gústaf Adolf Gíslason, matsveinn
Karel Ingvarsson, kyndari
Þorsteinn Hjelm, kyndari
Erlendur Pálsson, háseti
Jónas Hafsteinn Bjarnason, háseti
Sveinn Magnússon, háseti
Vilhjálmur Torfason, háseti
Vigri
fórust 31. október 1942
Magnús Jónsson, formaður
Jón Austmann Jónsson
Lúðvík Sigurjónsson
Sæborg
Fórust 14. nóvember 1942
Jóhann Friðriksson, skipstjóri
Hinrik Valdimar Schiöth, stýrimaður
Edvald Valdórsson, fyrsti vélstjóri
Aðalsteinn Jónsson, annar vélstjóri
Óli G. Friðriksson, matsveinn
Páll Pálmason, háseti
Hallgrímur B. Hallgrímsson
SS Andrea F. Luckenbach
Fórst 10. mars 1943
Jón Guðmundur Halldórsson
M.V. Amerika
Fórst 22.apríl 1943
Geir Árnason
Centour
Fórst 18. maí 1943
Georg Richard Long
b.v. Garðar GK 25
Fórust 21. maí 1943
Alfreð Stefánsson, kyndari
Ármann Ó. Markússon, háseti
Oddur Guðmundsson, 1. vélstjóri
m.s. ALTENFELS
Fórst 4. júní 1943
Kristinn Kristófersson
SÚÐIN
Fórust 16. júní 1943
Hermann Jónsson
Guðjón Kristinsson
MAX PEMBERTON
Fórst 11. janúar 1944
Fjöldi þeirra sem fórust: 30
Aðalsteinn Árnason
Ari Friðriksson, háseti
Arnór Sigmundsson
Benedikt Rósi Sigurðsson
Björgvin H. Björnsson
Gísli Einarsson
Guðjón Björnsson
Guðmundur Einarsson
Guðmundur J. Þorvaldsson
Guðni Kr. Sigurðsson, netamaður
Gunnlaugur Guðmundsson
Halldór Sigurðsson
Hilmar Emil Jóhannsson, kyndari
Jens Konráðsson, stýrimaður
Jón G. Sigurgeirsson
Jón Magnús Jónsson, stýrimaður
Jón Ólafsson, haseti
Jón Þórður Hafliðason
Kristján Halldórsson
Kristján Karl Kristjánsson
Magnús Jónsson, háseti
Pétur A. Maack
Pétur Maack
Sigurður Viggó Pétursson
Sæmundur Halldórsson
Valdemar Guðjónsson, matsveinn
Valdemar H. Ólafsson, háseti
Þorsteinn Þórðarson, 1. vélstjóri
Þórður Þorsteinsson, 2. vélstjóri
E.S. GOÐAFOSS
Fórust 10. nóvember 1944
Þórir Ólafsson, stýrimaður
Hafliði Jónsson, vélstjóri
Sigurður Haraldsson, 3. vélstjóri
Guðmundur Guðlaugsson, 4. vélstjóri
Eyjólfur Eðvaldsson, loftskeytamaður
Sigurður E. Ingimundarson, háseti
Sigurður Sveinsson, háseti
Ragnar Kjærnested, stýrimaður
Randver Hallsson, háseti
Jón K.G. Kristjánsson, kyndari
Pétur Már Hafliðason, kyndari
Sigurður Jóh. Oddsson, matsveinn
Jakob S. Einarsson, þjónn
Lára Elín Ingjaldsdóttir, þerna
Farþegar
Dr. Friðgeir Ólason, læknir
Sigrún Briem
Óli Friðgeirsson
Sverrir Friðgeirsson
Sigrún Friðgeirsdóttir
Ellen Ingibjörg Wagle Downey
William Downey
Halldór Sigurðsson
Sigríður Pálsdóttir Þormar
Steinþór Loftsson
M.B. HILMIR Í.S. 39
Fórust 26. nóvember 1943
Páll Jónsson, skipstjóri
Friðþjófur Valdimarsson, stýrimaður
Þórður Friðfinnsson, 1. vélstjóri
Sigurlinni Friðfinnsson, 2. vélstjóri ?
Árni Guðmundsson, háseti
Guðmundur Einarsson, matsveinn
Hreiðar Jónson, matsveinn
Farþegar
Elín Ólafsdóttir
Árný Kr. Magnúsdóttir
Ágúst Jóhannsson 7 ára
Anton Björnsson
E.S. DETTIFOSS
Fórust 21. febrúar 1945
Davíð Gíslason, 1. stýrimaður
Jón S.K.K. Bogason, bryti
Jón Guðmundsson, bátsmaður
Guðmundur Eyjólfsson, háseti
Hlöðver Óliver Ásbjörnsson, háseti
Ragnar Georg Ágústsson, háseti
Jón Bjarnason, háseti
Gísli Andrésson, háseti
Jóhannes Sigurðsson, búrmaður
Stefán Hinriksson, kyndari
Helgi Laxdal, kyndari
Ragnar Jakobsson, kyndari
Farþegar
Vilborg Stefánsdóttir
Berta Steinunn Zoega
Guðrún Jónsdóttir
B.V. FJÖLNIR
Fórust 9. apríl 1945
Magnús Gestur Jóhannesson, matsveinn
Guðmundur Snorri Ágústsson, kyndari
Gísli Aðalsteinn Gíslason, háseti
Sigurður Pétur Sigurðsson, kyndari
Pálmi Jóhannsson, háseti
Í seinni heimsstyrjöldinni fórust mörg íslensk skip af völdum stríðsátakanna. Um borð í þeim voru ekki eingöngu sjómenn heldur og margir farþegar menn, konur og börn. Þegar tekinn er saman listi yfir þá sem fórust kemur í ljós að ekki færri en 231 hefur verið um borð í bæði íslenskum og erlendum skipum sökkt var eða laskað svo að mannslíf týndust. Það er í minningu þessa fólks sem við höfum ákveðið að setja hann í heild sinni á heimasíðu Sjómannadagsráðs.
Hafir þú einhverjar athugasemdir eða ábendingar vegna nafnalistans eða teljir einhvern vanti á þennan lista sem þú vilt koma á framfæri þá vinsamlegast biðjum við þig um að hafa samband við okkur á kristin@sjomannadagsrad.is.