by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni, segir að það yrði áskorun að fást við alvarlegt sjóslys tengt einhverju af stóru farþegaskipunum sem hingað koma með ferðamenn. Fyrirbyggjandi aðgerðir skipti því miklu máli. Komum...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Hús var tekið á Einari Hannesi Harðarsyni, formanni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, til að ræða hátíðahöld sjómannadagsins og fleiri mál sem snúa að sjómönnum. Í ár fagna Grindvíkingar deginum í Reykjavík en ekki í heimabæ sínum vegna eldgosanna sem þar...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
87 nýjar leiguíbúðir Sjómannadagsráðs verða senn tilbúnar. Á næstu vikum og mánuðum flytja leigjendur í nýtt hús Naustavarar við Skógarveg í Fossvogi. Íbúðirnar eru staðsettar í tveimur nýjum, samtengdum fjölbýlishúsum og bætast þær nú við þær sextíu leiguíbúðir sem...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagur í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 6. júní 1938 í Reykjavík og á Ísafirði og er hátíðisdagur allra sjómanna. Árið 1987 var...
by Óli Kristján | May 30, 2024 | Sjómannadagsblaðið 2024
– segir Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur, sem hér er tekinn tali um sögu smíði skuttogara fyrir Íslendinga sem hófst fyrir rúmum 50 árum. Guðmundur Hafsteinsson vélfræðingur hefur langa reynslu af sjómennsku og þekkir vel til togarasmíði landsmanna. Hann...
Recent Comments