Spennandi dagskrá

Spennandi dagskrá á sjómannadaginn

Það verður mikið fjör á sjómannadaginn í Reykjavík og meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu við Brim er söngkonan Bríet, Valdimar Guðmundsson, Emilía Hugrún, Jón Arnór og Baldur sem hafa slegið svo eftirminnilega í gegn. Kynnar eru þau Eva Ruza og Hjálmar.  ...
Sjómannadagurinn nálgast

Sjómannadagurinn nálgast

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní nk. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim sem eru bakhjarlar hátíðarinnar. “Sjómannadaginn ber upp þann 12. júní í ár þar sem hann er ávallt haldinn eftir hvítasunnuhelgina. Við...