by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 2, 2023 | Uncategorized
SJÓMANNADAGURINN í verslun Ellingsen á Granda Til hamingju með daginn sjómenn! Í tilefni dagsins verður hátíðarstemning á Granda. Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður yfir daginn. Komdu og kíktu á okkur og gerðu frábær kaup. Opið frá kl. 12-16 í dag. 20%...
by Debóra Dögg Jóhannsdóttir | Jun 1, 2023 | Uncategorized
Fjölskyldusigling á sjómannadaginn fyrir alla fjölskylduna! Brottför kl. 14:00 frá Gömlu höfninni í Reykjavík. Fríar grillaðar pylsur og ávaxtasafi í boði um borð! Verð: Frítt fyrir 0-6 ára 1.000 kr. fyrir 7-15 ára 4.000 kr. fyrir fullorðna Hámark 2 börn með hverjum...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Og það er líka gott að vera sjómaður á Íslandi. Væntanlega betra en í fjölmörgum öðrum löndum og kannski langflestum þeirra. Sjómennskan hefur um aldir verið veigamesta lífsbjörg þjóðarinnar og þeir sem sótt hafa sjóinn hafa alla tíð notið virðingar og ómælds...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Nú eru liðin 85 ár síðan fyrsti sunnudagurinn í júní var tileinkaður sjómönnum og fjölskyldum þeirra, en til þessara hátíðarhalda var stofnað af sjómannafélögum árið 1938 sem vildu tileinka dag þeirri stétt sem ynni hættulegustu og erfiðustu störfin. Sá samtakamáttur...
by Óli Kristján | Jun 1, 2023 | Sjómannadagsblaðið 2023
Siguróli Sigurðsson er yfirvélstjóri á togaranum Akurey AK-10 og hefur verið meira og minna á sjó síðan hann fór fyrsta túrinn sinn fyrir 23 árum. Hann hefur sankað að sér víðtækri reynslu og starfað á mörgum tegundum skipa. Hann segir það besta við sjómennsku vera...
Recent Comments