Á Sjóminjasafninu gefst gestum og gangandi tækifæri að fá smjörþefinn af verbúðarlífinu en þar verður eins konar myndabás þar sem gestir geta stigið inn í veruleika verbúðarfólks.