Laugardaginn 11.júní verður upphitun fyrir Sjómannadaginn á Bryggjunni Brugghús með Papaballi frítt inn. Byrjar 22:00 – 00:30