Á sjómannadaginn 12. júní verður þátturinn Óskalög sjómanna á dagskrá Rásar 1 kl. 15.

Þar rifjar Svanhildur Jakobsdóttir upp gamla takta þegar hún spilar þessi gömlu, góðu óskalög sem gjarnan heyrðust hér áður fyrr á öldum ljósvakans.

Nánar hér: https://www.ruv.is/dagskra/ras1/20220612