SJÓR Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur verður með kynningartjald við Sjóminjasafnið. Þar kynnum við félagið SJÓR, sjósund og þann búnað sem notaður er í sjósundi. Vonumst til að sjá sem flesta!