Heiðrun sjómanna hefst kl. 14.00 í Hörpuhorni í Hörpu. Dagskráin er þessi: – Lúðrasveit Reykjavíkur setur athöfnina með laginu Íslands Hrafnistumenn – Gerður G. Bjarklind kynnir – Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flytur ræðu – Karlakórinn Fóstbræður taka lagið – Fulltrúi Sjómanna flytur ræðu – Karlakórinn Fóstbræður taka lagið – Heiðranir Sjómanna – Karlakórinn Fóstbræður loka athöfninni með lagi