Á Verbúðarbryggjunni verður dorgveiði fyrir krakkana. Mælt er með að krakkarnir komi með sínar eigin stangir.

Allir þátttakendur fá glaðning.