Þann 12. júní á Sjómannadaginn ætlar Klifurhúsið að halda Deep Water Solo keppni niðri á Granda til að fagna 20 ára afmæli félagsins!

Tveir klifrarar keppa í einu um hver er fyrstur á toppinn í úrsláttarkeppni, með sjóinn fyrir neðan sig og engan annan öryggisbúnað!

Hægt er að skrá sig til að keppa hér: https://forms.gle/Jxkax82Zzh5We1Ug7