Sjómannadagurinn verður hátíðlegur að venju. Við verðum með opið í brönsinn okkar milli 11:00-15:00. Einn af okkar birgjum bóndinn hann Nick Robinsson verður með grænmetis markað fyrir utan hjá okkur og kynnir okkar samstarf. Lífrænt grænmeti & plöntur til sölu frá ‘Flight Song Farm’ – Gróðrarstöðinni Reykjalundi.