Bríet og Valdimar Guðmundsson stíga á stokk á sjómannadeginum, Bríet klukkan 13:15 og Valdimar klukkan 15:30 – bæði á stóra sviðinu við Brim.