Á sjómannadaginn 12 júní verður haldin aflraunakeppni við Grandagarð, fyrir framan Grandi Mathöll.
Þar geta áhafnir, einstaklingar og hópar reynt fyrir sér í allskyns aflraunum eins og reynt við Atlas steinana bóndagöngu, Sekkjaburður ofl.
Einnig gefst almenningi tækifæri á að reyna við þessar aflraunir.
Recent Comments