Nafnalisti

MB. ALDAN
Fórst 9. febrúar 1946
Fjöldi þeirra sem fórust: 5
Guðmundur Magnússon
Jóhann Dagbjartsson


ALBERT, fiskibátur
Fórst 12. feb. 1985 við Alaska
Sveinn Ben Aðalsteinsson


m.s. ALTENFELS
Fórst 4. júní 1943
Kristinn Kristófersson


M.V. Amerika
Fórst 22. apríl  1943
Geir Árnason 


SS Andrea F. Luckenbach
Fórst 10. mars 1943
Jón Guðmundur Halldórsson


V.B. ANDRI K.E. 5
Fórust 7. apríl 1971
Friðrik Gísli Kristjánsson
Garðar Kristjánsson
Jóhannes Örn Jóhannesson


B.V. APRÍL
Fórust 1. desember 1930
Eggert Snorri Ketilbjarnarson
Kjartan Reynir Pétursson
Pétur Ásbjörnsson
Jón Ólafur Jónsson

Sigurgísli Jónsson


M.B. ARINBJÖRN
Birgir Guðmundsson


BEAUTIFUL STAR
Fórst 1917
Ólafur Sigurðsson


S.S. Bellona II
Fórst 8. október 1940
Bergsteinn Sigurðsson


Bisp
Fórust 22.janúar 1940
Guðmundur Eiríksson
Þórarinn S. Thorlacius Magnússon
Haraldur Bjarnfreðsson 


M.V. Boringia
Fórst 8.október 1942
Valdimar Finnbogason


BORGUND frá Noregi
Fórst 25. mars 1941
Hannes Pétur Sigurlaugsson
Magnús Brynjólfsson, háseti


B.V. BRAGI
Fórst 30. okt. 1940
Elías Loftsson
Guðmundur Einarsson
Ingimar Kristinsson, háseti
Ingimar Sölvason, loftskeytamaður
Ingvar Ágúst Bjarnason, skipstjóri
Ingvar Júlíus Guðmundsson, 2. vélstjóri
Lárus Guðnason, háseti
Sigurmann Eiríksson
Sveinbjörn Guðmundsson
Þorbjörn Björnsson, matsveinn


Centour  
Fórst 18. maí 1943
Georg Richard Long


M.B. DAGNÝ
Fórst 7. marz 1969
Gunnar Þorbergur Þórðarson
Hreinn Pétursson
Jón Sigurðsson


E.S. DETTIFOSS
Fórst 21. febrúar 1945
Fjöldi þeirra sem fórust: 15
Davíð Gíslason
Gísli Andrésson
Guðmundur Eyjólfsson
Helgi Laxdal
Hlöðver Ásbjörnsson
Jóhannes Sigurðsson
Jón Bjarnason
Jón Bogason
Jón Guðmundsson
Ragnar Georg Ágústsson
Ragnar Jakobsson
Stefán Hinriksson

Farþegar:
Bertha Steinunn Zoega
Guðrún Jónsdóttir
Vilborg Stefánsdóttir


DETTIFOSS
Féll útbyrðis 9. mars. 1968
Haraldur Guðmundsson Norðdahl


MB. EBBA RE 93
Fórst 27. nóv. 1946
Magnús Erlendur Guðmundsson


EDDA G.K. 25
Fórst 16. nóv. 1953
Guðbrandur Pálsson
Sigurjón Benediktsson


EGILL SKALLAGRÍMSSON
Fórst 8. des. 1940
Kristján Vídalín Brandsson


S.S. Erna III
Fórst 25. September 1941
Þórarinn Ásgeirsson


V.B. GUÐMUNDUR PÉTURSSON IS1.
Fórst 5. desember 1973
Ólafur Ingimarsson


ERLINGUR VE-30
Fórst 6. ágúst 1963
Guðfinnur Marelsson


ERLINGUR IV.
Fórst 22. marz 1963
Samúel Ingvason


S.S. Erna III
Fórst 25. September 1941
Þórarinn Ásgeir Ásgeirsson


M.B. FAGRANES
Fórst 6 mars 1969
Fjöldi þeirra sem fórust: 3
Einar Guðmundsson, skipstjóri


Fanefjeld
Fórust 9. apríl 1942
Sigurður Oddsson, hafnsögumaður
Guðmundur Pétursson, sjómaður 


B.V. FJÖLNIR
Fórust 9. apríl 1945
Magnús Gestur Jóhannesson, matsveinn
Guðmundur Snorri Ágústsson, kyndari
Gísli Aðalsteinn Gíslason, háseti
Sigurður Pétur Sigurðsson, kyndari
Pálmi Jóhannsson, háseti


B.V. FONTA
Fórst 16. ágúst 1976
Fjöldi þeirra sem fórust: 1
Magnús Brynjólfsson


FOSSANES frá Færeyjum
Fórst mars. 1938
Jón Ottó Magnússon


Fredensborg
Fórst 1. febrúar 1940
Robert Bender 


FREYJA G.K. 110
Fórst 24. júlí 1961
Helgi Magnússon


FREYJA G.K. 10
Fórst 15. ágúst 1961
Magnús Tryggvason


MB. FREYR
Fórst 12. febrúar 1944
Freysteinn Guðmundur Hannesson


FRÓÐAKLETTUR GK 250
Fórst 20. apríl 1957
Kristján Guðmundsson


Fróði
Fórust 11. mars 1941
Gunnar Árnason, skipstjóri
Sigurður V. Jörundsson, stýrimaður
Steinþór Árnason, háseti
Guðmundur Stefánsson, háseti
Gísli Guðmundsson, háseti


b.v. Garðar GK 25
Fórust 21. maí 1943
Alfreð Stefánsson, kyndari
Óskar Ármann   Markússon, háseti
Oddur Guðmundsson, 1. vélstjóri


BV. GEIR
Fórst 23. október 1954
Björn Friðsteinsson


MB. GISSUR HVÍTI
Fórst 19. október 1929
Baldvin S. Sigurðsson


E.S. GOÐAFOSS
Féll útbyrðis 19. mars 1944
Ólafur Jónas Guðmundsson


E.S. GOÐAFOSS
Fórst 10. nóvember 1944
Fjöldi þeirra sem fórust: 14 + 10
Eyjólfur Eðvaldsson
Guðmundur Guðlaugsson
Hafliði Jónsson
Jakob Sigurjón Einarsson
Jón G.K. Kristjánsson
Lára Elín Ingjaldsdóttir
Pétur Már Hafliðason
Ragnar Kjærnested
Randver Hallsson
Sigurður Haraldsson
Sigurður Einar Ingimundarson
Sigurður Jóhann Oddson
Sigurður Sveinsson
Þórir Ólafsson

Farþegar:
Ellen Ingibjörg Downey og sonur hennar
William
Dr. Friðgeir Ólason  og kona hans
Sigrún Briem og börn þeirra:
Óli Hilmar Friðgeirsson
Sigrún Friðgeirsdóttir
Sverrir Friðgeirsson
Halldór Sigurðsson
Sigríður Pálsdóttir Þormar
Steinþór Loftsson


v.s. Græðir R.E.
Fórst 13. febrúar 1942
Lárus Marisson


BV. GULLFOSS
Fórst 28. febrúar 1941
Fjöldi þeirra sem fórust: 19
Böðvar G. Jónsson
Finnbogi Kristjánsson
Gísli Ingvarsson
Hans Sigurbjörnsson
Ingólfur Skaftason
Ólafur Þorbjörn Ólafsson
Magnús Guðbjartsson
Sigurður Egilsson
Stefán Hermannsson
Vilhjálmur K.Þ.Jónsson


GUMMI RE 51
Fórst 14. febrúar 2000
Leifur Friðriksson


GUNNSTEINN RE 163
Fórst 1. mars 1982
Jón V. Lövdal


GYLLIR
Fórst 18. júní 1996
Erlingur Guðmundsson


M.B. HAFRÚN BA 10
Fórst 11. desember 1974
Einar Birgir Hjelm
Sævar Jónsson


HAFÞÓR M.K
Fórst 28. júní 1962
Hilmar G. Tómasson


BV. HALLVEIG FRÓÐADÓTTIR
Fórst 6. mars 1951
Jón Magnús Helgason


MB. HARALDUR
Fórust 10. nóvember 1977
Benedikt Gunnlaugsson
Bragi Þór Magnússon


MB. HAUK IS 195
Fórst 18. desember 1990
Gunnar Örn Sörensen


ES. HEKLA
Fórst 29. júní 1941
Fjöldi þeirra sem fórust: 14
Ásbjörn R. Ásbjörnsson
Bjarni Þorvarðarson
Einar Kristjánsson
Hafliði Ólafsson
Haraldur Sveinsson
Jón Erlingsson
Jón Kristjánsson
Karl Þ. Guðmundsson
Kristján Bjarnason
Matthías Rögnvaldsson
Sigurður Þórarinsson
Sveinbjörn Ársælsson
Sverrir Símonarson
Viggó Þorgilsson


MB. HELLISEY VE-503
Fórst 11. mars 1984
Engilbert Eiðsson
Hjörtur Ármann Jónsson
Pétur Sigurður Sigurðsson
Valur Smári Geirsson


HERMÓÐUR RE
Fórst 7. október 1950
Ólafur Björn Ólafsson


VS. HERMÓÐUR
Fjöldi þeirra sem fórust: 12
Birgir Gunnarsson
Davíð Sigurðsson
Einar Björnsson
Eyjólfur Hafstein
Guðjón Sigurðsson
Guðjón Sigurjónsson
Helgi Vattnes Kristjánsson
Jónbjörn Sigurðsson
Kristján Friðbjörnsson
Magnús Agnar Pétursson
Ólafur G. Jóhannesson
Sveinbjörn Grímsson


HILMIR RE 240
Fórst 24. október 1937
Guðni Sigurðsson


M.B. HILMIR Í.S. 39
Fórust 26. nóvember 1943
Páll Jónsson, skipstjóri
Friðþjófur Valdimarsson, stýrimaður
Þórður Friðfinnsson, 1. vélstjóri
Sigurlinni Friðfinnsson, 2. vélstjóri
Árni Guðmundsson, háseti
Guðmundur Einarsson, matsveinn
Hreiðar Jónson, matsveinn
Farþegar
Elín Ólafsdóttir
Árný Kr. Magnúsdóttir
Ágúst Jóhannsson  7 ára
Anton Björnsson


HÓLMAR GK- 546
Fórst 29. nóvember 1963
Helgi Kristófersson
Ingvar Gunnarsson


M.B. Hólmsteinn
Fórust 30. maí 1941
Ásgeir Sigurðsson
Helgi Jóhannesson
Guðmundur F. Kristjánsson
Níels Guðmundsson 


SS Induna
Fórst 30. mars 1942
Haraldur Íshólm Sigurðsson 


INGÓLFUR
Fórst 17. nóvember 1981
Hafsteinn Jóhannsson


MB. ÍSLENDINGUR
Fórst 1. mars 1973
Fjöldi þeirra sem fórust: 2
Ólafur Þór Ketilsson
Theodór Helgi Guðjónsson


BV. JARLINN
Fórst í september 1941
Fjöldi þeirra sem fórust: 11
Dúi  Guðmundsson, kyndari
Eyjólfur Björnsson, 1. vélstjóri
Guðmundur Matthíasson Thordarson, stýrimaður
Halldór Björnsson, matsveinn
Jóhann Sigurjónsson, 2. vélstjóri
Jóhannes Jónsson
Konráð Ásgeirsson, háseti
Ragnar Guðmundsson, háseti
Sigurður Óskar Gíslason
Sveinbjörn Jóelsson, háseti
Theodór Ó. O. Óskarsson


JENNA SF. 12
Fórst 13. október 1996
Guðjón K. Viggósson
Jón G. Helgason
Vignir Högnason


BV. JÓN FORSETI
Fórst 27. febrúar 1928
Magnús Kristinn Jónsson


JÓN FORSETI
Fórst 5. apríl 1961
Skúli Ingason


BV. JÓN ÓLAFSSON
Fórst í október 1942
Fjöldi þeirra sem fórust: 13
Ásgeir Magnússon
Erlendur Pálsson, háseti
Guðmundur Jón Óskarsson
Gústaf Adolf Gíslason
Haraldur Guðjónsson
Helgi Eiríksson Kuld
Jónas Hafsteinn Bjarnason
Sigfús Ingvar Kolbeinsson
Sveinn Magnússon, háseti
Vilhjálmur Torfason, háseti
Þorsteinn Hjelm, kyndari 


MB. JÓN ÞORLÁKSSON
Fórst 15. september 1944
Guðmundur Þ. Guðmundsson


MB. JÓN ÞÓRÐARSON
Fórst 17. mars 1975
Gústaf Smári Sigurðsson


TOGARINN JÚLÍ
Fórst 8. febrúar 1959
Aðalsteinn Júlíusson
Andrés Hallgrímsson
Benedikt Sveinsson
Benedikt Þorbjörnsson
Björgvin Jóhannsson
Björn Heiðar Þorsteinsson
Guðlaugur Karlsson
Guðmundur Elíasson
Hafliði Stefánsson
Hörður Kristinsson
Jóhann Sigurðsson
Jón Geirsson
Jón Haraldsson
Kristján Ólafsson
Magnús Gíslason
Magnús Guðmundsson
Magnús Sveinsson
Ólafur Ólafsson
Ólafur Snorrason
Ragnar Guðjón Karlsson
Runólfur Viðar Ingólfsson
Sigmundur Finnsson
Sigurður Guðnason
Skúli Benediktsson
Stefán Hólm Jónsson
Svanur Pálmi Þorvarðarson

Viðar Axelsson
Þorvaldur BenediktssonÞorkell Árnason
Þórður Pétursson


BV. KARLSEFNI
Fórst 30. janúar 1974
Matthías S. Steingrímsson


KARLSEFNI RE-24
Fórst 8. febrúar 1974
Bergmundur Bæring Jónsson


KARLSEFNI RE-24
Fórst 19. nóvember 1976
Guðmundur Elí Guðmundsson


KLAKKUR VE 103
Fórst 1. október 1978
Steindór Guðberg Geirsson


MB. KRISTJÁN HÁLFDÁNARSON
Fórst 9. febrúar 1961
Fjöldi þeirra sem fórust: 2
Guðmundur Birgir Þórðarson
Þórarinn Sigurgeirsson


BV. KROSSANES SH 308
Fórst 23. febrúar 1992
Fjöldi þeirra sem fórust: 3
Gísli Árnason
Hans Guðni Friðjónsson
Sigmundur Magnús Elíasson


KÚTTER GEIR
Fórst 23. febrúar 1912
Fjöldi þeirra sem fórust:  27
Sigurður Þórðarson, skipstjóri  f. 12.06.1878
Halldór Jónsson, stýrimaður  f.21.07.1889
Böðvar Jónsson, háseti  f.27.07.1857
Jón H. Böðvarsson, háseti  f.25.12.1891
Sigurður Jónasson, háseti  f.10.01.1863
Jóhann Ó. Guðmundsson, háseti  f.06.07.1863
Marteinn K. Guðlaugsson, háseti  f. 22.11.1881
Guðni Benidiktsson, háseti  f.19.08.1879
Ólafur Nikulásson, háseti  f.22.03.1863
Ingvar Pétursson, háseti  f.26.04.1881
Þórður Ingimundarson, háseti  f.24.03.1885
Kristján G. Einarsson, háseti  f.27.11.1883
Ólafur Sigurðsson, háseti  f. 01.09.1872
Magnús Pétursson, háseti  f.14.10.1879
Helgi Árnason, háseti  f.11.01.1859
Jón K. Jónsson, háseti  f.20.02.1885
Guðmundur Árnason, háseti  f.10.06.1865
Sólon Einarsson, háseti  f.11.06.1878
Þorkell Guðmundsson, háseti  f.15.10.1883
Þorvaldur Á. Jóhannesson, háseti  f.18.11.1884
Guttormur Einarsson, háseti  f.11.07.1862
Guðjón Magnússon, háseti  f.05.11.1887
Vilmundur Jónasson, háseti  f.04.12.1889
Guðjón Jónsson, háseti  f.17.12.1892
Magnús Sigurgeirsson, háseti  f.24.04.1883
Sverrir Guðmundsson, háseti  f.13.09.1885
Jóhannes Jóhannesson, háseti  f.18.07.1892


BV. LEIFUR HEPPNI
Fórst 7. febr. 1925
Kristján Sæmundsson
Valdimar Árnason


MB. LEIFUR
Fórst 15. desember 1924
Magnús Dósóþeusson


LEIFUR HEPPNI
Sveinn Stefánsson


MB. MAGNI
Fórst 9. febrúar 1946
Erlingur Þorgrímsson


MARGRÉT SH 196
Fórst 15. júlí 1997
Friðsteinn Helgi Björgvinsson
Stefán Bjarnason


VB. MARÍA
Fórst 1. febrúar 1973
Gunnar Guðjónsson
Gunnar Ingason
Halldór Bjarnason
Sævar Ingimarsson


BV. MARS
Fórst 14. janúar 1966
Þráinn Magnússon


NÖKKVI HU 15
Fórst 28. maí 1999
Snæbjörn Jónsson


m.b. Pálmi E.A. 536
Fórust 29. September 1941
Júlíus Einarsson, formaður
Jóhann Guðbrandur Viggósson
Júlíus Sigurðsson
Kristján Hallgrímsson
Snorri Sigurðsson Björgúlfs 


MAX PEMBERTON
Fórst 11. janúar 1944
Fjöldi þeirra sem fórust: 30
Aðalsteinn Árnason
Ari Friðriksson, háseti
Arnór Sigmundsson
Benedikt Rósi Sigurðsson
Björgvin H. Björnsson
Gísli Einarsson
Guðjón Björnsson
Guðmundur Einarsson
Guðmundur J. Þorvaldsson
Guðni Kr. Sigurðsson, netamaður
Gunnlaugur Guðmundsson
Halldór Sigurðsson
Hilmar Emil Jóhannsson, kyndari
Jens Konráðsson, stýrimaður
Jón G. Sigurgeirsson
Jón Magnús Jónsson, stýrimaður
Jón Ólafsson, haseti
Jón Þórður Hafliðason
Kristján Halldórsson
Kristján Karl Kristjánsson
Magnús Jónsson, háseti
Pétur A. Maack
Pétur Maack
Sigurður Viggó Pétursson
Sæmundur Halldórsson
Valdemar Guðjónsson, matsveinn
Valdemar H. Ólafsson, háseti
Þorsteinn Þórðarson, 1. vélstjóri
Þórður Þorsteinsson, 2. vélstjóri


M.B. Olga
Fórst 7. mars 1941
Sigurður Bjarnason, háseti


BV. ÓLAFUR
Fórst 2. nóv. 1938
Fjöldi þeirra sem fórust: 21
Bárður Lárusson
Gísli Erlendsson
Guðni Ólafsson
Guðmundur E. Guðmundsson
Guðmundur Þórarinsson
Halldór V.J. Jónsson
Kristján Eyjólfsson
Lárus B.B. Sigurbjörnsson
Ólafur Pétursson
Óskar G. Halldórsson
Sigurður Árni Guðmundsson
Sigurjón Mýrdal


MB Óskar Jónasson RE 12
Fórst 25. ágúst 1974
Óskar Egilsson
Bjarni Gíslason


BV. PÉTUR ÞÓRÐARSON
Fórst 28. des. 1951
Magnús Þórðarson


LV. PÉTURSEY
Fórst 11. marz 1941
Fjöldi þeirra sem fórust: 10
Guðjón Vigfússon 1. vélstjóri
Halldór G. Magnússon
Hallgrímur Pétursson
Hrólfur Þorsteinsson
Kristján Kristjánsson, kyndari
Óli Pétur Kjartansson
Óskar Ólafur Gíslson
Sigurður Jónsson, 2. vélstjóri
Theodór Jónsson
Þorsteinn Magnússon


BV. PÓLSTJARNAN
Fjöldi þeirra sem fórust: 2
Jóhann Snæfeld Pálsson
Loftur Ingimundarson


MB. RASK
Fórst 26. sept. 1924
Jóhann Kr. Þórarinsson


MB. RAUÐSEY
Fórst 5. des. 1978
Stefán Ómar Svavarsson
Stefnir Óskar Svavarsson


BV. REYKJABORG
Fórst 10. marz 1941
Fjöldi þeirra sem fórust: 11
Árelíus E. Guðmundsson
Ásmundur Sigurðsson
Ásmundur Sveinsson
Daníel Oddson
Guðjón Jónsson
Gunnlaugur Ketilsson
Hávarður Jónsson
Jón S. Lárusson
Óskar Ingimundarson
Óskar Vigfússon
Óskar Þorsteinsson
Runólfur Sigurðsson (farþ.)
Þorsteinn Karlsson


ES. REYKJAFOSS
Fórst 7. mars 1961
Einar Sigurjónsson


RIGMOR
Fórst í janúar 1919
Frímann Guðnason
Guðjón Helgason
Jóhann Jóhannsson
Ólafur Ólafsson
Ólafur Sigurðsson
Skúli Waldorff
Þorsteinn Jóelsson


Sessa
Fórust 17. ágúst 1941
Þorvaldur Aðils
Steinþór Wendel Jónsson


SIGURÐUR RE 4
Fórst 11. nóvember 1970
Ásgeir Sigurðsson


SJÖSTJARNAN KE 8
Fórst 11. febr. 1973
Fjöldi þeirra sem fórust: 10
Alexander Gjöveraa
Arnfinn Jöensen
Engilbert Kolbeinsson
Gréta Þórarinsdóttir
Guðmundur Jón Magnússon
Hans Marius Ness
Holberg Bernhardsen
John Frits Lögmannsbö
Niels Jul Haraldsen


SS Stone street
Fórst 13. September 1942
Kristján Þorgeir Jakobsson


STORMSVALAN, seglskip
Fórst 24. des. 1982
Gunnar Guðjónsson


BV. STUÐLABERG
Fórst 17. febr. 1962
Fjöldi þeirra sem fórust: 11
Birgir Guðmundsson
Guðmundur Ólason


MS. SUÐURLAND
Fórst 24. desember 1986
Fjöldi þeirra sem fórust: 6
Hafsteinn Böðvarsson
Sigurður Lúðvík Þorgeirsson
Sigurður Sigurjónsson


SURPRICE
Fórst 9. nóvember 1947
Guðmundur Jóhannsson


Súðin
Fórust 16. júní 1943
Hermann Jónsson
Guðjón Kristinsson


BV. SVIÐI
Féll útbyrðis 15. des 1935
Júlíus A. Hallgrímsson, kyndari
Magnús Sigurður Olgeir Guðmundsson


BV. SVIÐI
Fórst 2. desember 1941
Fjöldi þeirra sem fórust: 25
Baldur Ármann Jónsson
Bjarni Einarsson
Bjarni Ingvarsson
Bjarni Ísleifsson
Egill Guðmundsson
Erlendur Hallgrímsson
Gísli Ámundason
Guðjón Guðmundsson
Gottskálk Jónsson
Guðmundur Halldórsson
Guðmundur Júlíusson
Guðmundur Pálsson
Guðmundur Þórhallsson
Gunnar I. Hjörleifsson
Gunnar Klementsson
Haraldur Þórðarson
Jón Gunnar Björnsson
Jón G. Nordenskjöld
Júlíus A. Hallgrímsson
Lárus Þórir Gíslason
Lýður Magnússon
Sigurður G. Sigurðsson
Sigurgeir Sigurðsson
Þorbergur Friðriksson
Örnólfur Eiríksson


Sæborg
Fórust 14. nóvember 1942
Jóhann Friðriksson, skipstjóri
Hinrik Valdimar Schiöth, stýrimaður
Eðvald Valdórsson, fyrsti vélstjóri
Aðalsteinn Jónsson, annar vélstjóri
Óli G. Friðriksson, matsveinn
Páll Pálmason, háseti

Farþegi
Hallgrímur B. Hallgrímsson


VB SÆFARI
Fórst 10. janúar 1970
Björn Maron Jónsson
Erlendur Magnúson
Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson
Gunnar Einarsson
Gunnar Gunnarsson
Hreiðar Árnason


SÆRÚN IS
Fórst 30. janúar 1962
Björgvin H. Guðmundsson


SÆUNN
Fórst 24. febr. 1932
Guðni Gíslason


TJALDUR ÍS.
Fórst 18. desember 1986
Fjöldi þeirra sem fórust: 3
G. Víkingur Hermannsson
Hermann B. Sigurðsson
Kolbeinn S. Gunnarsson


TRILLA
Fórst 25. júlí 1923
Erlendur Gíslason


D/S Trolla
Fórst 24. ágúst 1942
Eiríkur Bjarnason


BV. TRYGGVI
Fórst 23. júní 1936
Jón Klemensson


ÚRANUS
Fórst 22. október 1970
Bjarni Hjalti Lýðsson


MB. VALUR
Fórst 5. janúar 1952
Guðmundur Hansson


MB. VALUR
Fórst 9. apríl 1963
Sigvaldi Stefánsson
Gunnar Anton Stefánsson


VÉLBÁTURINN VALÞJÓFUR
Fórst 22. sept. 1921
Gísli Guðbjartur Jörundsson
Guðjón Jörundsson
Kristján Sigurður Eyjólfsson
Pétur Einarsson


VALÞÓR
Fórst 23. júlí 1947
Hans Þorvaldur Sveinsson


VIÐEY
Fórst 5. apríl 1946
G.K. Óskar Valdimarsson


Vigri
fórust 31. október 1942
Magnús Jónsson, formaður
Jón Austmann Jónsson
Lúðvík Sigurjónsson


MB. VÍKINGUR
Fórst 26. febrúar 1951
Hjörtur Björnsson


MB. VÍKINGUR ST12
Fórst mars 1971
Fjöldi þeirra sem fórust: 2
Guðfinnur Sveinsson
Pétur Ásgeirsson


MB. VÍSIR BA44
Fórst 25. febrúar 1980
Hjálmar Húnfjörð Einarsson
Pétur Valgarð Jóhannsson


Vörður
Fórst 24. ágúst 1942
Sigurjón Ingvarsson


VÖRÐUR RE
Fórst 9. marz 1956
Hákon Jón Hákonarson
Hermann Sigurðsson


Wigry
Pólskt flutningaskip
Fórust 16. janúar 1942
Ragnar Kristinn Pálsson
Garðar Norðfjörð Magnússon


ms Winkler
Fórst 23. febrúar 1943
Símon Jóhannsson


ÞERNAN A.K. 22
Fórst 20. mars 1981
Víðir Jón Magnússon


ÞORGRÍMUR ÍS-175
Fórst 19. jan 1966
Garðar Rafn Gunnarsson


BV ÞORMÓÐUR DAÐI
Fórst 21. nóv 1973
Sæmundur Helgason


BV. ÞORSTEINN INGÓLFSSON
Fórst 19. júní 1964
Yngvi Sigurjón Ólafsson


ÞÓR
Féll útbyrðis 23. feb 1944
Kristinn Erlendsson


ÞYRLAN TF-RÁN
Fórst 8. nóv 1983
Björn Jónsson


M.S. ÖRN EK5
Fórst 8. ágúst 1936
Eggert Ólafsson


Trilla, ónefnd á Faxaflóa
Fórst 28. júlí 1963
Kristinn Ólafsson


Fórst 21. janúar 1982
Drukknaði við björgun sjómanna við Vestmannaeyjar
Kristján K. Víkingsson


Fórst 17. september 1948
Fórst í Hvalfirði
Skarphéðinn Fr. Jónsson


Fjöldi = 456 2. júní 2008

Hafir þú einhverjar athugasemdir eða ábendingar vegna nafnalistans eða teljir einhvern vanti á þennan lista sem þú vilt koma á framfæri þá vinsamlegast biðjum við þig um að hafa samband við okkur á sdr@sjomannadagsrad.is.

Hafir þú einhverjar athugasemdir eða ábendingar vegna nafnalistans eða teljir einhvern vanti á þennan lista sem þú vilt koma á framfæri þá vinsamlegast biðjum við þig um að hafa samband við okkur á sdr@sjomannadagsrad.is.